Peli First choice 300 ml NUK
kr. 2.390
NUK FC + pelinn er Anti-Colic er með auka gati ofan á túttunni sem leiðir loftið úr pelanum. Það dregur úr þeirri hættu að loftið fari í maga barnsins sem leiðir að sér magakveisu. Túttan á pelanum aðlagar sig að góm barnsins (gómlaga). Yfirborðið á túttunni sem snertir tunguna er flatt til að tryggja meira pláss fyrir eðlilega hreyfingu tungunnar sem líkir við brjóstagjöf eins vel og mögulegt er. Fæst í mismunandi litum.
1 á lager
Vörunr.
11964
Vöruflokkar: Matartíminn, Pelar og fylgihlutir
Tengdar vörur
Peli lansinoh 240ml m/túttu
kr. 2.390 – kr. 3.490
Lansinoh peli 240ml m túttu Lansinoh pelatútturnar eru hannaðar til að fá börnin til að sjúga eins og þau gera á brjóstinu.
Lansinoh tútturnar eru sérstaklega hannaðar til að líkja eftir brjóstinu sem gerir barninu auðveldara að fara á milli brjósts og pela.
Gerir barninu kleift að nota tæknina sem það lærði á brjóstinu.
Sérstakt loftræsikerfi dregur úr líkum á að barnið gleypi loft sem gæti haft áhrif á magaverki og uppköst.
BPA og BPS frítt
Diskur Ezpz
kr. 4.995