Áklæði má taka af og setja í þvottavél
Samþykkt og prófað eftir ECE R44/04
Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum þó upp á að máta bílstólinn í bílinn
Bílstóll Quantico
kr. 44.990
Quantico bílstóll fyrir börn 15-36 kg
IsoFix festingar að aftan sem festa stólinn betur í bílinn
Armpúðar og glasahaldari
Góð bólstrun í sæti
Bílstólinn er með hámarkshliðarvörn sem tryggir barninu þægilega og örugga bílferð
Stærð á stólnum lengd 48 x breidd 47 cm x hæð 64/84 cm
2 á lager (can be backordered)
Litur |
Brúnn, Ljósbrúnn, Svartur |
---|---|
Vörumerki |
Magisso |
Stærð |
L, M, S, XL |
Tengdar vörur
Bílstóll Area Zero+
Bílstóll Cosmo Isofix silver
Bílstóll Auto GT
Bílstóll Century
Klippan Century bílstólinn er með Plus Test öryggisprófun Stólinn er einungis bakvísandi Hann er fyrir börn frá 9 - 25 kg, fyrir ca. 6 ára / eða ca 135 cm hæð Stóllinn er festur með 3ja punkta belti Það er stillanlegur stuðningsfótur sem gerir það auðveldara að festa hann í bílinn Century er með stillanlegri stöng að framan, þannig að hægt sé að stilla halla stólsins Century er nettur stóll sem krefst ekki mikils pláss í bílnum, aðeins 42 cm á breidd Að sjálfsögðu er hægt að stilla höfuðpúða og belti eftir því sem barnið stækkar Hallinn er stilltur með fótinn undir stólnum (4 stöður), ásamt stuðningsfæti
Þyngd á stólnum 10,8kg Breidd á stólnum er : 42cm Hæð stólsins í hæðstu stillingur er 49cm Hægt er að taka áklæði af og þvo Plus test no: VTI-0019