Frystipokar Spectra
kr. 1.590
Frystipokar til geymslu á brjóstamjólk
100% Biphenol-A frítt
Innra lag pokans varnar því að fita verði eftir í pokanum við tæmingu, þannig barnið fær notið mjólkurinnar að fullu
Þetta er mjög mikilvægt fyrir fyrirbura og veik börn.
Vörunr.
129021
Vöruflokkur: Brjóstagjöf
Tengdar vörur
Brjóstagjafapúði
kr. 15.990
Brjóstagjafapúði
Hentar til að gefa brjóst og þegar þú ert að koma þér vel fyrir.
Á meðan á meðgöngu stendur, þarf hryggsúlan oft að þola mikinn þrýsting. Það getur verið erfitt, sérstaklaega á síðustu mánuðum meðgöngunnar, að finna þægilega stellingu til að sitja eða liggja.
Púðinn gefur bakinu eða maganum aukinn stuðning.
Hentar einnig þegar verið er að gefa brjóst eða pela
Brjóstadæla M1 Spectra
Nett ferðapumpa með krafmiklum mótor
Stillanlegur hraði og sogkraftur með einu handtaki. Þegar þú eykur sogkraftinn þá hægist á hraðanum.
Innbyggðar endurhlaðanlegar rafhlöður, hægt að nota pumpuna þegar hún er í sambandi við rafmagn eða fara með hana hvert sem er og nota innbyggðu rafhlöðurnar.
Auðvelt er að ferðast með pumpuna, hún er fyrirferðalítil og vegur aðeins 239gr
Lokað kerfi – í öllum Spectra brjóstapumpum er lokað kerfi sem þýðir það að það er engin leið fyrir mjólk að komast inn í mótorinn. Ef mjólkuragnir komast inn á mótorinn á brjóstapumpum þá leiðir það til vexti á myglu og mögulegum vírus sýkingum.
Inniheldur bæði langa og stutta slöngu. Peli og brjóstahlíf fylgja með.
Handdæla Harmony Medela
kr. 12.990
Medela Harmony er handknúin brjóstadæla og ein sú vinsælasta á markaðnum í dag.
Medela Harmony brjóstadælan er tilvalin fyrir mæður sem þurfa að mjólka sig öðru hvoru.
Medela Harmony brjóstadælan byggir á tveggja fasa tækni Medela sem örvar fyrst og mjólkar svo. Brjóstadælan líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getur dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkan hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóstvef.
Auðvelt er að setja Harmony brjóstadæluna saman og er hún fyrirferðalítil og passar í veski. Þægilegt handfang og er mjög auðvelt að knýja dæluna.
Brjóstadæla Solo Medela
kr. 42.990
Medela Solo þráðlaus brjóstadæla. er ný og endurbætt útgáfa á Medela Swing Flex. Medela Solo er fyrirferðalítil, áhrifarík og auðveld í notkun. Með endurhlaðanlegu innbyggðu batteríi
Medela Solo þráðlaus brjóstadæla.
er ný og endurbætt útgáfa á Medela Swing Flex. Medela Solo er fyrirferðalítil, áhrifarík og auðveld í notkun. Með endurhlaðanlegu innbyggðu batteríi og Personalfit flex brjóstaskjöldum sem aðlagast að brjósti móður og er hægt að snúa í 360° sem auðveldar móður að mjólka sig hvort sem hún liggur eða situr. Brjóstadælan er með tveggja fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getir dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkin hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóststvef.
Auðveld í notkun
Auðvelt að taka í sundur og þrífa.
Þráðlaus og létt.
Með bættri hreyfigetu – innbyggt endurhlaðanlegt batterí sem dugar í 6 skipti.
Stuttur hleðslutími með USB snúru
Tveggja fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns.
Personalfit Flex brjóstaskjöldur sem eykur þægindi og þú getur pumpað allt að 11,8% meiri mjólk.
Hljóðlát
Með lekavörn sem kemur í veg fyrir að brjóstamjólk leki í slöngurnar.
Therapearl hita- og kælimeðferð Lansinoh
kr. 4.390
Lansinoh Therepearl hitameðferð og kælimeðferð eða 3-in-1 brjóstameðferð má bæði nota heita og kalda. Inniheldur engin eiturefni og aðstoðar þig við hinar ýmsu aðstæður í brjóstagjöfinni. Einstök hönnun lagar sig að brjóstinu eða dælunni eins og baunapoki og virkar allan hringinn. Hannað af lækni og viðurkennt af brjóstagjafaráðgjöfum. Brjóstameðferðina er hægt að nota við verkjum, bólgum, stálmum, stíflum eða brjóstabólgu.
Hentar einnig til að örva tæmingarviðbragð meðan verið er að pumpa með brjóstadælu.
Snuð supreme Bibs
kr. 1.890
Snuð Orginal 0-6 mánaða
kr. 2.290