Skrímslapest
kr. 3.990
Þegar stóra skrímslið fær skrímslapest heimsækir litla skrímslið auðvitað vin sinn. En mikið er erfitt að gera stóra skrímslinu til hæfis þegar það er lasið! Nú reynir sannarlega á vináttuna.
Skrímslapest er fjórða bókin um skrímslin tvö sem eiga ótal aðdáendur meðal barna og fullorðinna víða um heim, ekki síst í heimalöndum höfundanna: Íslandi, Svíþjóð og Færeyjum.
Fyrsta bókin, Nei! sagði litla skrímslið, hlaut Dimmalimm – íslensku myndskreytiverðlaunin og Stór skrímsli gráta ekki var sæmd Barnabókaverðlaunum menntaráðs Reykjavíkur.
1 á lager
Tengdar vörur
Naghringur Fiskur
kr. 2.890