Smekkur slef BIBS
kr. 1.990
BIBS tausmekkirnir eru úr 100% lífrænum Muslin bómul. Smekkirnir eru með mörg lög til þess að tryggja sem besta rakadrægni og getur því verið notaður sem slefsmekkur. Hentar einnig sem hálsklútur undir útiföt til þess að hlýja á köldum dögum. Lítill vasi er á smekkunum til þess að geyma snuð í. Fáanlegt í 4 litum.
- Mjúkt efni sem andar vel
- 100% lífrænn bómull
- Gott fyrir viðkvæma húð barns
- Endingargott efni
- Hægt að stilla í tvær stærðir
- Hannað og framleitt í Danmörku
Vörunr.
9404
Vöruflokkar: Matartíminn, Smekkir
Tengdar vörur
Drykkjarmál FirstCup Emma
kr. 1.490
HÓKUS PÓKUS
Peli 125 ml AVENT
kr. 2.390
Drykkjarmál WOWCUP
kr. 2.990
Peli lansinoh 240ml m/túttu
kr. 2.390 – kr. 3.490
Lansinoh peli 240ml m túttu Lansinoh pelatútturnar eru hannaðar til að fá börnin til að sjúga eins og þau gera á brjóstinu.
Lansinoh tútturnar eru sérstaklega hannaðar til að líkja eftir brjóstinu sem gerir barninu auðveldara að fara á milli brjósts og pela.
Gerir barninu kleift að nota tæknina sem það lærði á brjóstinu.
Sérstakt loftræsikerfi dregur úr líkum á að barnið gleypi loft sem gæti haft áhrif á magaverki og uppköst.
BPA og BPS frítt