Snakkskál
kr. 2.390
NUK snakkskálin er sniðug skál með gúmmí loki þannig að börnin geti sjálf náð í matinn án þess að það sullist út um allt. Tilvalið þegar verið er á ferðinni, í bílinn eða ferðalagið. BPA-FREE. Fæst í mismunandi litum
Vörunr.
12151
Vöruflokkar: Borðbúnaður, Matartíminn
Tengdar vörur
Peli 125 ml AVENT
kr. 2.390