Litur |
Blár, Bleikur, Grænn, Grár, Gulur |
---|
Snuðkeðja Bibs
kr. 2.690
BIBS snudduböndin eru þægileg og auðveld í notkun. Þú festir bandið með ál klemmu á föt barnsins og kemur þannig í veg fyrir að snuðið týnist eða verði skítugt þegar það dettur í jörðina. Mjög hentugt í notkun bæði heima og á ferðinni.
- FSC vottaður viður
- Hentar fyrir snuð með eða án hrings
- Nikkel free klemma sem auðvelt er að festa á föt barnsins
- 100% endurvinnanlegt og umhverfisvænt efni
- 22 cm á lengd til þess að mæta reglum og stöðlum
- Prófað samkvæmt öllum helstu öryggisreglum Evrópu og EN
- Fáanlegt í mörgum litum
- Má þvo á 40°og setja í þurrkara
Vörunr.
940
Vöruflokkar: Brjóstagjöf, Snuðkeðjur
Athugasemdir
Tengdar vörur
Snuð með box Nuby
kr. 1.790
Therapearl hita- og kælimeðferð Lansinoh
kr. 4.390
Lansinoh Therepearl hitameðferð og kælimeðferð eða 3-in-1 brjóstameðferð má bæði nota heita og kalda. Inniheldur engin eiturefni og aðstoðar þig við hinar ýmsu aðstæður í brjóstagjöfinni. Einstök hönnun lagar sig að brjóstinu eða dælunni eins og baunapoki og virkar allan hringinn. Hannað af lækni og viðurkennt af brjóstagjafaráðgjöfum. Brjóstameðferðina er hægt að nota við verkjum, bólgum, stálmum, stíflum eða brjóstabólgu.
Hentar einnig til að örva tæmingarviðbragð meðan verið er að pumpa með brjóstadælu.
Handdæla Harmony Medela
kr. 12.990
Medela Harmony er handknúin brjóstadæla og ein sú vinsælasta á markaðnum í dag.
Medela Harmony brjóstadælan er tilvalin fyrir mæður sem þurfa að mjólka sig öðru hvoru.
Medela Harmony brjóstadælan byggir á tveggja fasa tækni Medela sem örvar fyrst og mjólkar svo. Brjóstadælan líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getur dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkan hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóstvef.
Auðvelt er að setja Harmony brjóstadæluna saman og er hún fyrirferðalítil og passar í veski. Þægilegt handfang og er mjög auðvelt að knýja dæluna.
Brjóstadæla Youha
kr. 39.990
Youha handfrjáls brjóstadæla Ný dæla. Handfrjáls og þráðlaus brjóstadæla sem passar í brjóstahaldarann
Youha handfrjáls brjóstadæla
Handfrjáls og þráðlaus brjóstadæla sem passar í brjóstahaldarann. Nú getur þú sinnt barninu þínu eða gert hvað sem er á meðan þú pumpar þig. Létt og þægileg dæla sem auðvelt er að ferðast með. Á dælunni eru 9 stillingar og 2 stærðir af brjóstaskjöldum fylgja með, 24 mm og 28 mm en mikilvægt er að velja réttan brjóstaskjöld áður en byrjað er að pumpa sig.
Dælan er með minni sem man hvaða stillingu þú varst með síðast svo ekki er þörf á að stilla aftur í hvert skipti.
Innbyggð dæla sem þýðir að það eru engar slöngur
3 mismunandi mode – massage mode, expression mode og mixed mode.
9 hraða stillingar
2 stæðir af brjóstaskjöldum fylgja með, 24 mm og 28 mm
Auðvelt að taka í sundur og þrífa
Gerð úr hágæða ABS plasti.
Einstaklega lítil en samt öflug dæla.
Létt, þægileg og auðveld í notkun
Hljóðlát
Innbyggt hlaðanlegt batterí. Hver hleðsla dugar í 2-4 skipti
Taska utan um dæluna fylgir svo auðvelt sé að ferðast með hana.
Snuðbangsi Arthur
kr. 2.990
Mexikanhattur 2 stk Lansinoh
kr. 2.490
Mexikanahattarnir frá Lansinoh geta hjálpað þér ef þú ert í vandræðum með brjóstagjöf.
Þeir verja geirvörturnar á meðan á gjöfinni stendur og geta líka auðveldað barninu að ná taki. Lögun hattanna gefur hámarkssnertingu við húð.
100% silikon, þunnir, mjúkir og sveigjanlegir.
Inniheldur ekki BPA eða BPS
Snuð Heavea
kr. 1.690