Snuðkeðja Jóla ElodieDetails
kr. 2.290
Snuðkeðja sem hægt er að nota á alls konar gerðir af snuðum og naghringjum. Auðveldlega hægt að aðlaga lengd bandsins.
5 á lager
Vörunr.
ED103130
Vöruflokkar: Brjóstagjöf, Jól, Snuðkeðjur
Tengdar vörur
Mjólkursafnari Emma
kr. 3.790
Mjólkursafnari Lansinoh
kr. 4.190
Tæmingarviðbragð kemur oft fram í báðum brjóstum, sem þýðir að mjólkin úr brjóstinu sem barnið er ekki að drekka úr fer til spillis.
Lansinoh mjólkursafnarinn sýgur sig fastan á brjóstið og þú getur safnað allt að 110 ml af mjólk handfrjálst.
Sogskál á botni safnarans sýgur sig fasta á öll borð og kemur í veg fyrir að hellist úr safnaranum þegar þú leggur hann frá þer.
Brjóstadæla einföld Lansinoh
kr. 27.990
Lansinoh rafmagns brjóstadæla sem hentar mæðrum sem þurfa að mjólka sig oft.
Hægt að mjólka með einni hendi og auðvelt að ná fram tæmingarviðbragði.
Nýr ComfortFit silicon brjóstaskjöldur sem er einstaklega mjúkur og leggst vel að brjóstinu.
100% BPA/BPS frítt plast. Sérstaklega auðvelt að þrífa dæluna og viðsettin.
Einstaklega lítil en samt öflug dæla. Með örvunar- og mjólkunarstillingum og 5 hraðastillingum á hverju stigi.
Gengur fyrir rafmagni eða tengd hleðslubanka (powerbank).
Nipple Balm Lansinoh
kr. 4.390
Nýi náttúrulegi brjóstasalvinn frá Lansinoh er einungis gerður úr afurðum úr plönturíkinu til þess að hlúa að aumum og sárum geirvörtum og þurri húð. Unnin úr 7 náttúrulegum innihaldsefnum sem mýkja og róa húðina.
- 100% USDA vottaður náttúrulegur brjóstasalvi
- Enginn lykt, bragð eða litarefni
- Öruggt fyrir móður og barn – þarf ekki að þrífa af fyrir brjóstagjöf
- Engin aukaefni, rotvarnarefni eða paraben
- Ekki prófað á dýrum
- Ofnæmisprófað
Frystipokar Spectra
kr. 1.590
Snuð með box Nuby
kr. 1.790
Snuðkeðja Bytex
kr. 1.990