Snuðkeðja Bytex
kr. 1.990
Snuðkeðja sem hægt er að nota á alls konar gerðir af snuðum og naghringjum. Auðveldlega hægt að aðlaga lengd bandsins.
Vörunr.
N/A
Vöruflokkar: Brjóstagjöf, Snuðkeðjur
Tengdar vörur
Mjólkursafnari Lansinoh
kr. 4.190
Tæmingarviðbragð kemur oft fram í báðum brjóstum, sem þýðir að mjólkin úr brjóstinu sem barnið er ekki að drekka úr fer til spillis.
Lansinoh mjólkursafnarinn sýgur sig fastan á brjóstið og þú getur safnað allt að 110 ml af mjólk handfrjálst.
Sogskál á botni safnarans sýgur sig fasta á öll borð og kemur í veg fyrir að hellist úr safnaranum þegar þú leggur hann frá þer.
Frystipokar Lansinoh 50 stk
kr. 3.390
Lekahlífar Lansinoh
kr. 1.090 – kr. 2.490
Lansinoh lekahlífar 60 stk. Lansinoh einnota lekahlífar eru örþunnar en á sama tíma mjög rakadrægar. Lekahlífarnar eru sérstaklega fóðraðar og leitar mjólkin í miðju hlífanna og kemur í veg fyrir að mjólkin liggi upp við húðina.
Þetta er eina lekahlíf sinnar tegundar sem missir ekki lögun sína þegar hún verður blaut, svo að þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur í amstri dagsins.
Nipple Balm Lansinoh
kr. 4.390
Nýi náttúrulegi brjóstasalvinn frá Lansinoh er einungis gerður úr afurðum úr plönturíkinu til þess að hlúa að aumum og sárum geirvörtum og þurri húð. Unnin úr 7 náttúrulegum innihaldsefnum sem mýkja og róa húðina.
- 100% USDA vottaður náttúrulegur brjóstasalvi
- Enginn lykt, bragð eða litarefni
- Öruggt fyrir móður og barn – þarf ekki að þrífa af fyrir brjóstagjöf
- Engin aukaefni, rotvarnarefni eða paraben
- Ekki prófað á dýrum
- Ofnæmisprófað
Snuð Heavea
kr. 1.690
Snuðkeðja MAM
kr. 1.790
Snuðkeðja Bibs
kr. 2.690
BIBS snudduböndin eru þægileg og auðveld í notkun. Þú festir bandið með ál klemmu á föt barnsins og kemur þannig í veg fyrir að snuðið týnist eða verði skítugt þegar það dettur í jörðina. Mjög hentugt í notkun bæði heima og á ferðinni.
- FSC vottaður viður
- Hentar fyrir snuð með eða án hrings
- Nikkel free klemma sem auðvelt er að festa á föt barnsins
- 100% endurvinnanlegt og umhverfisvænt efni
- 22 cm á lengd til þess að mæta reglum og stöðlum
- Prófað samkvæmt öllum helstu öryggisreglum Evrópu og EN
- Fáanlegt í mörgum litum
- Má þvo á 40°og setja í þurrkara