Snuðkeðja Bytex
kr. 1.990
Snuðkeðja sem hægt er að nota á alls konar gerðir af snuðum og naghringjum. Auðveldlega hægt að aðlaga lengd bandsins.
Vörunr.
N/A
Vöruflokkar: Brjóstagjöf, Snuðkeðjur
Tengdar vörur
Latch assist suga Lansinoh
kr. 3.990
Lansinoh Latch Assist er lítið tæki sem hentar mæðrum sem finna fyrir brjóstabólgu eða brjóstastíflu. Tímabundið ástand sem getur gert brjóstagjöfina erfiða.
Sumar mæður finna fyrir því að húðin sé svo þanin og bólgin að geirvartan er nánanst orðin flöt og skapar það erfiðleika fyrir barnið að ná góðu taki á brjóstinu. Þá kemur Lansinoh Latch Assist til hjálpar. Þetta einfalda litla tæki dregur geirvörtuna varlega út til þess að barnið nái góðu gripi á henni. Þetta er fyrsta skrefið í átt að velgengni í brjóstagjöf.
- Leiðréttir tímabundið flatar og innfallnar geirvörtur
- Lítið og áhrifaríkt tæki
- Hægt að notast við fljótt og örugglega með annarri hendi
- Inniheldur lítið box til geymslu sem tryggir hreinlæti
- 2 stærðir af stútum fylgja með
Therapearl hita- og kælimeðferð Lansinoh
kr. 4.390
Lansinoh Therepearl hitameðferð og kælimeðferð eða 3-in-1 brjóstameðferð má bæði nota heita og kalda. Inniheldur engin eiturefni og aðstoðar þig við hinar ýmsu aðstæður í brjóstagjöfinni. Einstök hönnun lagar sig að brjóstinu eða dælunni eins og baunapoki og virkar allan hringinn. Hannað af lækni og viðurkennt af brjóstagjafaráðgjöfum. Brjóstameðferðina er hægt að nota við verkjum, bólgum, stálmum, stíflum eða brjóstabólgu.
Hentar einnig til að örva tæmingarviðbragð meðan verið er að pumpa með brjóstadælu.
Frystipokar Spectra
kr. 1.590
Mjólkursafnari Emma
kr. 3.790
Brjóstadæla Youha
kr. 39.990
Youha handfrjáls brjóstadæla Ný dæla. Handfrjáls og þráðlaus brjóstadæla sem passar í brjóstahaldarann
Youha handfrjáls brjóstadæla
Handfrjáls og þráðlaus brjóstadæla sem passar í brjóstahaldarann. Nú getur þú sinnt barninu þínu eða gert hvað sem er á meðan þú pumpar þig. Létt og þægileg dæla sem auðvelt er að ferðast með. Á dælunni eru 9 stillingar og 2 stærðir af brjóstaskjöldum fylgja með, 24 mm og 28 mm en mikilvægt er að velja réttan brjóstaskjöld áður en byrjað er að pumpa sig.
Dælan er með minni sem man hvaða stillingu þú varst með síðast svo ekki er þörf á að stilla aftur í hvert skipti.
Innbyggð dæla sem þýðir að það eru engar slöngur
3 mismunandi mode – massage mode, expression mode og mixed mode.
9 hraða stillingar
2 stæðir af brjóstaskjöldum fylgja með, 24 mm og 28 mm
Auðvelt að taka í sundur og þrífa
Gerð úr hágæða ABS plasti.
Einstaklega lítil en samt öflug dæla.
Létt, þægileg og auðveld í notkun
Hljóðlát
Innbyggt hlaðanlegt batterí. Hver hleðsla dugar í 2-4 skipti
Taska utan um dæluna fylgir svo auðvelt sé að ferðast með hana.
Brjóstadæla M1 Spectra
Nett ferðapumpa með krafmiklum mótor
Stillanlegur hraði og sogkraftur með einu handtaki. Þegar þú eykur sogkraftinn þá hægist á hraðanum.
Innbyggðar endurhlaðanlegar rafhlöður, hægt að nota pumpuna þegar hún er í sambandi við rafmagn eða fara með hana hvert sem er og nota innbyggðu rafhlöðurnar.
Auðvelt er að ferðast með pumpuna, hún er fyrirferðalítil og vegur aðeins 239gr
Lokað kerfi – í öllum Spectra brjóstapumpum er lokað kerfi sem þýðir það að það er engin leið fyrir mjólk að komast inn í mótorinn. Ef mjólkuragnir komast inn á mótorinn á brjóstapumpum þá leiðir það til vexti á myglu og mögulegum vírus sýkingum.
Inniheldur bæði langa og stutta slöngu. Peli og brjóstahlíf fylgja með.
Brjóstadæla einföld Lansinoh
kr. 27.990
Lansinoh rafmagns brjóstadæla sem hentar mæðrum sem þurfa að mjólka sig oft.
Hægt að mjólka með einni hendi og auðvelt að ná fram tæmingarviðbragði.
Nýr ComfortFit silicon brjóstaskjöldur sem er einstaklega mjúkur og leggst vel að brjóstinu.
100% BPA/BPS frítt plast. Sérstaklega auðvelt að þrífa dæluna og viðsettin.
Einstaklega lítil en samt öflug dæla. Með örvunar- og mjólkunarstillingum og 5 hraðastillingum á hverju stigi.
Gengur fyrir rafmagni eða tengd hleðslubanka (powerbank).