Snuðkeðja Bytex
kr. 1.990
Snuðkeðja sem hægt er að nota á alls konar gerðir af snuðum og naghringjum. Auðveldlega hægt að aðlaga lengd bandsins.
Vörunr.
N/A
Vöruflokkar: Brjóstagjöf, Snuðkeðjur
Tengdar vörur
Mjólkursafnari Emma
kr. 3.790
Brjóstadæla Solo Medela
kr. 42.990
Medela Solo þráðlaus brjóstadæla. er ný og endurbætt útgáfa á Medela Swing Flex. Medela Solo er fyrirferðalítil, áhrifarík og auðveld í notkun. Með endurhlaðanlegu innbyggðu batteríi
Medela Solo þráðlaus brjóstadæla.
er ný og endurbætt útgáfa á Medela Swing Flex. Medela Solo er fyrirferðalítil, áhrifarík og auðveld í notkun. Með endurhlaðanlegu innbyggðu batteríi og Personalfit flex brjóstaskjöldum sem aðlagast að brjósti móður og er hægt að snúa í 360° sem auðveldar móður að mjólka sig hvort sem hún liggur eða situr. Brjóstadælan er með tveggja fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getir dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkin hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóststvef.
Auðveld í notkun
Auðvelt að taka í sundur og þrífa.
Þráðlaus og létt.
Með bættri hreyfigetu – innbyggt endurhlaðanlegt batterí sem dugar í 6 skipti.
Stuttur hleðslutími með USB snúru
Tveggja fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns.
Personalfit Flex brjóstaskjöldur sem eykur þægindi og þú getur pumpað allt að 11,8% meiri mjólk.
Hljóðlát
Með lekavörn sem kemur í veg fyrir að brjóstamjólk leki í slöngurnar.
Nipple Balm Lansinoh
kr. 4.390
Nýi náttúrulegi brjóstasalvinn frá Lansinoh er einungis gerður úr afurðum úr plönturíkinu til þess að hlúa að aumum og sárum geirvörtum og þurri húð. Unnin úr 7 náttúrulegum innihaldsefnum sem mýkja og róa húðina.
- 100% USDA vottaður náttúrulegur brjóstasalvi
- Enginn lykt, bragð eða litarefni
- Öruggt fyrir móður og barn – þarf ekki að þrífa af fyrir brjóstagjöf
- Engin aukaefni, rotvarnarefni eða paraben
- Ekki prófað á dýrum
- Ofnæmisprófað
Therapearl hita- og kælimeðferð Lansinoh
kr. 4.390
Lansinoh Therepearl hitameðferð og kælimeðferð eða 3-in-1 brjóstameðferð má bæði nota heita og kalda. Inniheldur engin eiturefni og aðstoðar þig við hinar ýmsu aðstæður í brjóstagjöfinni. Einstök hönnun lagar sig að brjóstinu eða dælunni eins og baunapoki og virkar allan hringinn. Hannað af lækni og viðurkennt af brjóstagjafaráðgjöfum. Brjóstameðferðina er hægt að nota við verkjum, bólgum, stálmum, stíflum eða brjóstabólgu.
Hentar einnig til að örva tæmingarviðbragð meðan verið er að pumpa með brjóstadælu.
Snuðkeðja MAM
kr. 1.790
Snuðkeðja Nuk
kr. 1.390
Snuðkeðja Bibs
kr. 2.690
BIBS snudduböndin eru þægileg og auðveld í notkun. Þú festir bandið með ál klemmu á föt barnsins og kemur þannig í veg fyrir að snuðið týnist eða verði skítugt þegar það dettur í jörðina. Mjög hentugt í notkun bæði heima og á ferðinni.
- FSC vottaður viður
- Hentar fyrir snuð með eða án hrings
- Nikkel free klemma sem auðvelt er að festa á föt barnsins
- 100% endurvinnanlegt og umhverfisvænt efni
- 22 cm á lengd til þess að mæta reglum og stöðlum
- Prófað samkvæmt öllum helstu öryggisreglum Evrópu og EN
- Fáanlegt í mörgum litum
- Má þvo á 40°og setja í þurrkara