Tanngel Nuby
kr. 1.990
Gel fyrir tanntöku er til þess að draga úr eymslum þegar tennurnar eru að koma upp þá er Delabarre nuddað á góminn.
Þetta sérstaka gel byggir á náttúrulegum innihaldsefnum og plöntum sem þekktar eru fyrir kosti sína við að draga úr eymslum og bólgu í slímhimnu, þannig að tönnin á auðveldara með að koma upp.
Þvoið hendur, setjið lítið magn framan á fingurgóm og staðbundið á góm barnsins í 2-3 mín, 2-4 sinnum á dag.
Dreifið skiptunum jafnt yfir daginn. Þannig eykst blóðflæði að viðkvæma svæðinu og dregur úr óþægindum hjá barninu.
Vörunr.
40767035
Vöruflokkar: Baðvörur, Snyrtivörur
Tengdar vörur
Baðborð Volare
kr. 27.990
Bleyjuinnlegg supreme Bambino
kr. 2.290
Barnakrembað Calendula Weleda
kr. 3.790
Morgunfrúarkrembaðið er sérlega milt og er því kjörið til umhirðu á viðkvæmri húð
Lífrænt ræktaðar möndlu- og sesamolíur halda húðinni silkimjúkri
Morgunfrúarkrembaðið kemur í veg fyrir að húðin þorni upp og styrkir hinn náttúrulega verndarhjúp hennar
Efni úr lífrænt ræktaðri Morgunfrú róa húðina
Hreinar ilmkjarnaolíur gefa mildan ilm
Einnig kjörið fyrir fullorðna með viðkvæma húð