Tanngel Nuby
kr. 1.990
Gel fyrir tanntöku er til þess að draga úr eymslum þegar tennurnar eru að koma upp þá er Delabarre nuddað á góminn.
Þetta sérstaka gel byggir á náttúrulegum innihaldsefnum og plöntum sem þekktar eru fyrir kosti sína við að draga úr eymslum og bólgu í slímhimnu, þannig að tönnin á auðveldara með að koma upp.
Þvoið hendur, setjið lítið magn framan á fingurgóm og staðbundið á góm barnsins í 2-3 mín, 2-4 sinnum á dag.
Dreifið skiptunum jafnt yfir daginn. Þannig eykst blóðflæði að viðkvæma svæðinu og dregur úr óþægindum hjá barninu.
Vörunr.
40767035
Vöruflokkar: Baðvörur, Snyrtivörur
Tengdar vörur
Baðkarstandur með baðkari Cam
kr. 19.990
Miocare þvottaefni
kr. 1.890
Miofresh bakteríudrepandi þvottaefni
kr. 1.990
Burstasett Nuby
kr. 2.990
Bossakrem Calend Weleda
kr. 1.990
Weleda Calendula zink cream – bossakrem
Morgunfrúar-bossakremið nærir og verndar hina viðkvæmu húð á bleyjusvæðinu á náttúrulegan hátt. Það verndar húðina gegn roða og linar húðbruna. Hreint bývax og húðvæn ullarfeiti búa til náttúrulegan hjúp sem ver húðina gegn raka án þess að skerða öndunarhæfni hennar.
Notkun
Berið ríkulega á hreina húðina. Má einnig bera á sár.
Innihald
Vatn, möndluolía, sesamolía,áloxíðleir, alkóhól, bývaxhydrolysat,fitusýruglýseríð, kísilsýra, efni úr blómi Morgunfrúarinnar og Kamillunnar, hreinar ilmkjarnaolíur
75 ml