Tútta AVENT
kr. 1.790
NUK sílikon túttur, 2 í pakka. Fyrir 6-18 mánaða börn. NUK túttan First Choice plus er með auka gati ofan á túttunni sem leiðir loftið úr pelanum. Það getur dregið úr þeirri hættu að mikið loft fari í maga barnsins sem getur leitt af sér magakveisu. Túttan aðlagar sig að góm barnsins (gómlaga). Yfirborð túttunnar sem snertir tunguna er flatt til að tryggja meira pláss fyrir eðlilega hreyfingu tungunnar sem líkir sem mest við brjóstagjöf.
Vörunr.
N/A
Vöruflokkar: Matartíminn, Pelar og fylgihlutir
Tengdar vörur
Peli lansinoh 160ml m/túttu
kr. 1.990
Lansinoh peli 160ml m túttu Lansinoh pelatútturnar eru hannaðar til að fá börnin til að sjúga eins og þau gera á brjóstinu.
Lansinoh tútturnar eru sérstaklega hannaðar til að líkja eftir brjóstinu sem gerir barninu auðveldara að fara á milli brjósts og pela.
Gerir barninu kleift að nota tæknina sem það lærði á brjóstinu.
Sérstakt loftræsikerfi dregur úr líkum á að barnið gleypi loft sem gæti haft áhrif á magaverki og uppköst.
BPA og BPS frítt
Túttan er úr 100% silikoni, mjúk og sveigjanleg