Einangrunin í vagninum er mjög góð
Dekkin eru stór og henta vel í allar aðstæður allt árið um hring
Stillanlegt handfang sem hentar einnig vel fyrir hávaxna hæðin er 89-115 cm
Góð fjöðrun í dekkjum
Mælingar á vagninum er
Mál á vagninum L: 97 H: 87,5 W: 60
Mál á vagninum saman sett: L: 100 H: 30 B: 60 cm
Hjólin eru 38 cm
Þyngd á vagninum er 20,5 kg
Prófað og samþykkt En 1888-1
Vagn Grande Noir
kr. 139.990
Basson Grande barnavagn sem er með burðarrúm sem er 97 cm að lengd
Þykk og góð dýna
Auðvelt að taka áklæðið af og þvo
Vatns og vindhelt áklæði sem upplitast ekki, 100% án PVC efna
Stillanlegt handfang sem hægt er að hæðarstilla til að það henti hverjum og einum sem best
Auðvelt að smella burðarúminu af og á
Vörunr.
BA35-1
Vöruflokkar: Barnavagnar, Vagnar og kerrur
Vörulýsing
Athugasemdir
Litur |
Grár, Svartur |
---|
Tengdar vörur
Kerra Compass
kr. 46.990
Sterk Aluminum kerra sem vegur aðeins 6,9 kg og saman lögð aðeins 57 cm
Sérstaklega langur skermur með mosqutio neti sem gefur aukið loftflæði
Margar stillingar á baki og hægt að er að opna bakið þegar heit er í veðri
Mjög auðvelt að leggja saman og fer lítið sem ekkert fyrir kerrunni
Kerran leggst saman í litla tösku sem fylgir með síðan er hægt er að taka upp handfang og keyra kerruna eins og ferðatösku
Stiilanlegur fótskemill
Útdraganleg svunta sem fylir með
Regnplast vagna 2010
kr. 7.990
Regnplast vagna Playshoes
kr. 2.690
Skiptitaska Nordic
kr. 24.990
Taska á handfang
kr. 6.990