Baðkarstandur og bali með hillu
Balinn er í góðri vinnuhæð svo þæginlegt sé að baða barnið.
Hægt er að leggja balastandinn saman svo hann geymist auðveldlega bakvið hurð eða hvar sem er
Balinn fylgir með
Balastandur er einstaklega þægileg og handhæg lausn