Latch assist suga Lansinoh
Lansinoh Latch Assist er lítið tæki sem hentar mæðrum sem finna fyrir brjóstabólgu eða brjóstastíflu. Tímabundið ástand sem getur gert brjóstagjöfina erfiða.
Sumar mæður finna fyrir því að húðin sé svo þanin og bólgin að geirvartan er nánanst orðin flöt og skapar það erfiðleika fyrir barnið að ná góðu taki á brjóstinu. Þá kemur Lansinoh Latch Assist til hjálpar. Þetta einfalda litla tæki dregur geirvörtuna varlega út til þess að barnið nái góðu gripi á henni. Þetta er fyrsta skrefið í átt að velgengni í brjóstagjöf.
- Leiðréttir tímabundið flatar og innfallnar geirvörtur
- Lítið og áhrifaríkt tæki
- Hægt að notast við fljótt og örugglega með annarri hendi
- Inniheldur lítið box til geymslu sem tryggir hreinlæti
- 2 stærðir af stútum fylgja með
Frystipokar Lansinoh 25 stk
Frystipokar Lansinoh 50 stk
lekahlífar fjölnota Lansinoh
Lekahlífar Lansinoh
Lansinoh lekahlífar 60 stk. Lansinoh einnota lekahlífar eru örþunnar en á sama tíma mjög rakadrægar. Lekahlífarnar eru sérstaklega fóðraðar og leitar mjólkin í miðju hlífanna og kemur í veg fyrir að mjólkin liggi upp við húðina.
Þetta er eina lekahlíf sinnar tegundar sem missir ekki lögun sína þegar hún verður blaut, svo að þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur í amstri dagsins.
Mexikanhattur 2 stk Lansinoh
Mexikanahattarnir frá Lansinoh geta hjálpað þér ef þú ert í vandræðum með brjóstagjöf.
Þeir verja geirvörturnar á meðan á gjöfinni stendur og geta líka auðveldað barninu að ná taki. Lögun hattanna gefur hámarkssnertingu við húð.
100% silikon, þunnir, mjúkir og sveigjanlegir.
Inniheldur ekki BPA eða BPS
Nipple Balm Lansinoh
Nýi náttúrulegi brjóstasalvinn frá Lansinoh er einungis gerður úr afurðum úr plönturíkinu til þess að hlúa að aumum og sárum geirvörtum og þurri húð. Unnin úr 7 náttúrulegum innihaldsefnum sem mýkja og róa húðina.
- 100% USDA vottaður náttúrulegur brjóstasalvi
- Enginn lykt, bragð eða litarefni
- Öruggt fyrir móður og barn – þarf ekki að þrífa af fyrir brjóstagjöf
- Engin aukaefni, rotvarnarefni eða paraben
- Ekki prófað á dýrum
- Ofnæmisprófað
Therapearl hita- og kælimeðferð Lansinoh
Lansinoh Therepearl hitameðferð og kælimeðferð eða 3-in-1 brjóstameðferð má bæði nota heita og kalda. Inniheldur engin eiturefni og aðstoðar þig við hinar ýmsu aðstæður í brjóstagjöfinni. Einstök hönnun lagar sig að brjóstinu eða dælunni eins og baunapoki og virkar allan hringinn. Hannað af lækni og viðurkennt af brjóstagjafaráðgjöfum. Brjóstameðferðina er hægt að nota við verkjum, bólgum, stálmum, stíflum eða brjóstabólgu.
Hentar einnig til að örva tæmingarviðbragð meðan verið er að pumpa með brjóstadælu.
Snuð Color BIBS
Colour snuðin hafa verið á markaði í yfir 40 ár. Skjöldurinn er með þremur götum til að auðvelda öndun. Snuðin eru með organic latex túttu sem er hönnuð til að líkja eftir brjóstinu og stuðla að svipaðri staðsetningu tungurnar líkt og þegar barn sýgur brjóst.
Koma í mörgum litum og tveirum stærðum, 0 mán+ og 6 mán+. Koma tvö saman í pakka.
- Hringlaga tútta
- Náttúrulegt latex
- Mælt með af ljósmæðrum
- Hannað og framleitt í Danmörku
- BPA, PVC og Pthalates frítt.
Snuð Bibs Couture
BIBS Couture snuðið er með gómlaga túttu til þess að auðvelda staðsetningu tungu barnsins. Lögunin á túttunni gerir það að verkum að minni þrýstingur er á kjálka, góm og tönnum barnsins. Með fiðrilda laga skjöld. Koma í tveimur stærðum. Fáanleg í bæði silicone og náttúrulegu latexi. Silicone túttan er með sérstöku mynstri sem styrkir efnið og gerir hana því sterkari en aðrar silicone túttur.
- Gómlaga tútta
- Fáanlegt í silicone og náttúrulegu latex
- Mælt með af ljósmæðrum
- Hannað og framleitt í Danmörku
- BPA, PVC og Pthalates frítt