Sundbuxur með bleyju sem auðvelt er að þrífa
Buxurnar vaxa með barninu vegna þess að það eru smellur á hliðinni sem hægt er að stækka og minnka
Auðveldar líka að taka barnið úr buxunum með að smella frá
Buxurnar eru með 50+ UPV vörn
Má þvo
Sundgalli með UV50 vörn
Kemur í stærðum 74/80 - 86/92
Bleyjubuxur fylgja með ( þarft enga sundbleyju)
82% polyamide, 18% elastane (soft & stretchy)
Má þvo á 30 gráðum