Matarstóll Mini
Matarstóll Pappananna
Matarstóll Istante
Matarstóll sem hægt er stilla á marga vegu og hægt að nota frá fæðingu. Einng er hægt að nota sem ömmustóll
Bogaslá með dóti og hljóðum
Fyrir börn frá 0 - 36 mánaða
7 hæðastillingar 4 bakstillingar 3 fótskemills stillingar
Auka bakki á borðinu sem hægt er að setja í uppþvottavél
Geymsluhólf*
5 punkta belti
Matarstóll Carla
Matarstóll Smarty
Matarstóll stolpastol
Matvinnsluvél Babybrezza
Pelahitari Instant Warmer Babybrezza
Baby Brezza Instant warmer sér til þess að vatnið sé alltaf við rétt hitastig og tibúið til að blanda pela hvenær sem er.
- Vatnstankurinn er loftþéttur og geymir 1.5 L af vatni
- 3 hitastig eru í boði 35-38 gráður.
- Einfalt og þæginlegt, passar með öllum pelum og ílátum.
Pelahitari Smart bottle Warmer Babybrezza
Safe & Smart pelahitarinn frá BabyBrezza hitar pela á snöggan og öruggan hátt, virkar bæði fyrir þurrmjólk og brjóstamjólk.
- Steady warm notar heitt vatnsbað til að hita eða afþýða brjóstamjólk sem hjálpar við að vernda næringarefnin sem hefðbundin gufuhitun gerir ekki.
- Quick Warm notar heita gufu til að hita þurrmjólkurblöndu eða barnamat hratt og örugglega
- Bluetooth möguleiki er á vélinni, hægt er að fylgjast með hvenær vélin er búin að hita.
Pelahitari Babybrezza
Hver kannast ekki við vandræðin og vesenið sem fylgir því að blanda pela fyrir barnið sitt
Það þarf að hita vatnið, mæla rétt ofaní pelann og passa að það komi hvorki kekkir né of mikið af loftbólum
Ekki má gleyma því að oftast er barnið pirrað á meðan þú ert að sinna þessu þannig að það þarf ekki mikið til að allt fari úrskeiðis.
Formula Pro er tæknileg lausn við þessu vandamáli þar sem vatnshitun, rétt magn af dufti og blanda á öllu þessu fer fram í einni einfaldri vél
Það eina sem þú þarft að gera þegar búið er að setja upp vélina er að setja pelann un
Vélin hitar vatn að líkamshita og blandar við rétt magn af formúludufti í hvert skipti. Það tekur einungis um 10-25 sek að útbúa pela!