Hlustunartæki Angelcare 127
Angelcare AC 127 barnavaktin með hljóði og skynjaraplötu
Í þessu tæki er skynjaraplatan 40% minni en áður hefur verið en drægni hennar er samt sem áður sú sama.
Styðst platan við SensAsureTM tækni.
Nýja hönnun tækisins býður upp á sömu nákvæmu skynjun sem eldri útgáfur stóðu fyrir.
Tækið mun aðeins pípa ef engin hreyfing er skynjuð eftir 20 sekúndur.
Foreldratækið býður upp á nýjan stafrænan hitamæli sem gefur foreldrum þann möguleika að geta valið efri og neðri mörk hitastigs i herbergi barnsins.
Barnatækið sýnir því með lit hvernig hitastigið er í rými barnsins.
Ef liturinn er blár þá er of kalt, ef liturinn er hvitur er hitastigið í lagi og ef liturinn er rauður þá er of heitt.
Foreldratækið býður upp á að tala við barnið í gegnum tækið, þ.e eins og talstöð til að róa barnið.
Hlustunartæki 503
Stafræn DECT sending
DECT Digital sendingar skila betri hljómgæðum og suð/truflanir heyra sögunni til
Sýnir hljóðstyrk með 5 LED ljósum
Hægt að stilla hljóðnæmni
Dregur allt að 330m (50m innanhúss)
ECO mode (Orkusparnaðar stilling)
Næturljós
Hleðslurafhlaða í foreldratæki fylgir (Endist í allt að 24klst)
Spennugjafi í foreldratæki fylgir
Hlustunartæki Angelcare video með plötu
Litaskjár
Skýr LCD skjár
Næturljós
Nemi tækið engar hreyfingar hjá barninu í 15 sekúndur gerir það foreldrum viðvart
Ef rafmagn fer af húsinu stillir tækið sig sjálfkrafa inn á rafhlöður
Hitamælir sem mælir hita hjá barninu
Tækið má hafa allt að 100 metra frá móðurstöð
Bæði tækin þurfa 4 AA rafhlöður (ekki innifaldar)
Báðum tækjunum má stinga í samband við rafmagn
Báðum tækjunum má stinga í samband við rafmagn